Sem betur fer, eða þannig

Úthöfin drekka í sig minna af koltvísýringi, en hvað myndi jú gerast ef þau héldu því áfram? Ekki er það skárri kostur, því með auknum koltvísýringi í hafinu verður það súrara. Ef þið vitið hvað sykur og kolsýra gera tönnunum (t.d. Coca Cola...) þá hafið þið e.t.v. einhverja hugmynd um hvaða áhrif það hefur á lífríkið í sjónum, t.d. kóralrif, eins og þessi grein á WashingtonPost.com bendir á.

Það er þó skárra að dæla þessu niður í bergið eins og menn eru að spá í að gera hér á landi frekar en að fara dæla sérstaklega CO2 í höfin og gera þau enn súrari.


mbl.is Úthöfin drekka í sig minna af koltvísýringi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pffff ...

Þetta er stormur í vatnsglasi

Járnkarlinn (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 14:20

2 identicon

Hávært tal er heimskra rök.

Hæst í tómu bilur

Oft er viss í sinni sök

sá sem ekkert skilur.

Hvar á ég að byrja. Hvað er í sjónum? Kannastu eitthvað við það sem kallað er buffer? Ef gíraffi er hálslangur, eru þá allir sem eru hálslangir þar af leiðandi gíraffar? Hversu hálslangur þarf maður þá að vera til að teljast vera gíraffi?

Haltu endilega áfram að blogga. Þú ert þjóðinni til sóma og endurspeglar hinn almenna bloggara.

Guðjón L Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laurent Friðrik Arthur Somers

Höfundur

Laurent Somers
Laurent Somers
Forritari og listanna maður
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð-núllað
  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð
  • compiz-fusion

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband