Bílarnir sem þola E10, listinn

Hér er athyglisverð grein um E10 (10% etanól). Bæði útlistar hún margar þær bíltegundir sem framleiðendur treysta til að keyra þessa blöndu, sem og útskýrir hvaða afleiðingar etanólnotkunin hefur.

Ég vildi óska þess að menn beindu athyglinni að hinu raunverulega vandamáli í staðinn fyrir að tala endalaust um fólksbíla.

Vandinn er að koma fólki þaðan sem það er, til þess staðar sem það ætlar. Bifreiðin er aðeins ein leið til þess, bæði dýr og frá umhverfissjónarmiðum  mjög óskilvirk og óhagstæð.


mbl.is Hægt væri að minnka bensínnotkun um 5% í einu vetfangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laurent Friðrik Arthur Somers

Höfundur

Laurent Somers
Laurent Somers
Forritari og listanna maður
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð-núllað
  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð
  • compiz-fusion

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband