Skúffuskýrsluhöfundur í peningastefnunefnd

Á mbl.is er sagt frá því að Gylfi Zoëga og Anne Sibert hafi verið skipuð í peningastefnunefnd.

Anne Sibert þessi er meðhöfundur Willem H. Buiter að skýrslunni ógurlegu um stöðu bankanna (The Icelandic banking crisis and what to do about it - http://www.cepr.org/pubs/PolicyInsights/PolicyInsight26.pdf), sem stungið var undir stól en var birt eftir fall bankanna.

Ég fagna þessari skipun og vona að erlendis líti menn þetta jákvæðum augum og tákn um breytta tíma.


mbl.is Gylfi og Sibert skipuð í peningastefnunefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laurent Friðrik Arthur Somers

Höfundur

Laurent Somers
Laurent Somers
Forritari og listanna maður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð-núllað
  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð
  • compiz-fusion

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband