Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Frumlyf eða samheitalyf?

Þessi hraðsoðna frétt um lyfjaverð vekur óneitanlega upp spurningar hjá mér. Hvað segja þessar niðurstöður? Ég geri mér ekki grein fyrir því. Til þess er of margt óljóst.

Erum við að tala um veltuhæstu lyf óháð stöðu sem frum- eða samheitalyfs? Eru íslenskir læknar að vísa fólki á hagstæðustu lyfin?

Fyrir mér myndi það skipta álíka miklu máli hvort öll frumlyf eru ódýrust hér á Íslandi, og hvort Ferrari F40 sé ódýrastur á Íslandi. Ég ímynda mér alla vega að þegar sjúklingar horfa í verð lyfja á annað borð, þá kjósi þeir frekar ódýrari lyf sé þess kostur.

Ég sakna þess að Lyfjagreiðslunefnd gefi ekki upp hvort um frumlyf eða samheitalyf sé að ræða í þessu yfirliti sínu.

Og .... í stað þess að taka til verð á veltuhæstu pakkningum innanlands ... hvernig væri að snúa þessu við og sýna verð hér miðað við veltuhæstu lyf t.d. í Svíþjóð?


mbl.is 3 af 35 ódýrust á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Laurent Friðrik Arthur Somers

Höfundur

Laurent Somers
Laurent Somers
Forritari og listanna maður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð-núllað
  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð
  • compiz-fusion

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband