Færsluflokkur: Dægurmál
12.9.2009 | 20:21
Rányrkja eða sveppabúskapur?
Ekki veit ég hvort aðrar forsendur eru hér á Íslandi, en samkvæmt mínum 'kokkabókum' þá á alltaf að nota sveppahníf til að skera sveppina frekar en að rífa þá upp.
Ef þeir eru rifnir upp, er hætt við því að sveppavefurinn (mycelium) undir sveppnum skaðist.
Ef sveppurinn er á hinn bóginn skorinn, þá getur annar sveppur vaxið upp af því, jafnvel sprottið innan nokkurra daga í tilfelli sumra sveppategunda.
Góð umgengni við auðlind er lykilatriði í nýtingu þeirra. Hver svo sem hún er.
Sveppatínsla frábært fjölskyldusport | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Laurent Friðrik Arthur Somers
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar