Nolo Contendere - að snúa hlutum í andhverfu sína

"Nolo contendere" er gamall frasi í lagaheiminum sem Sigurgeir er þarna að beita fyrir sér - með þessu er hann einfaldlega að koma í veg fyrir fordæmisgildi þessarar niðurstöðu og koma í veg fyrir að menn bendi á þessa greiðslu sem viðurkenningu Hótel Sögu á að þeir hafi haft rangt við (þó flestum megi ljós vera að svo sé).

 Mér finnst það annars mjög ankannalegt hvernig og hversu margir hafa lagt hönd á plóginn við að styrkja klámiðnaðinn svona veglega, og þá á ég ekki bara við forsvarsmenn Hótel Sögu heldur alla sem sýndu þessu fólki þvílíka fordóma og lögðu sig fram við að leggja stein í götu þeirra.

Ég velti því líka fyrir mér hvort Hótel Saga hefði ekki einfaldlega geta veitt tekjunum af gistingunni til styrktar góðu málefni, eins og t.d. fórnarlömbum kynferðisofbeldis? Ég er viss um að þetta fólk hefði verið mjög ánægt að leggja því málið lið.

Og hver vill mótmæla því að Íslandsdvöl geti haft mannbætandi áhrif...? 


mbl.is Fallast á sáttagreiðslu vegna afboðunar klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laurent Friðrik Arthur Somers

Höfundur

Laurent Somers
Laurent Somers
Forritari og listanna maður
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð-núllað
  • Neysluverðsvísitala - húsnæðisverð
  • compiz-fusion

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband